05 nóvember 2012

Litli skautadrengurinn

Jóhannes Árni fer á skautaæfingar á sunnudögum. Hann er ótrúlega duglegur litli drengurinn, puðar og puðar með bros á vör meðan hin börnin (langflest) taka fram úr honum, sum á ógnarhraða. En hann paufast og er ákveðinn í að læra almennilega að skauta. Enda eru skjótar framfarir. Markmið hans eru eiginlega tvíþætt; annarsvegar að geta skautað jafn vel og stóra systir og hinsvegar að geta kennt móðurinni að standa á skautum ;o)

Á leiðinni út á ísinn...

Að lokinni æfingu, rjóður og sveittur með bananann sinn í búningsherberginu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

við elskum comment!