24 september 2011

Hlutir sem gera daginn góðan...

...að kaupa hressandi dúk á eldhúsborðið á útsölu í sætri búð
...DVD keyptar á götumarkaði: Ronja og Emil í Kattholti
...Yogi engiferte og fætur uppi í sófa
...15 gráður og glampandi sól og fallegir haustlitir, markísan á svölunum og góði stóllinn
...að vera komin með peysu á prjónana, loksins!
...íslensku fuglarnir mínir úr Hrím í stofuglugganum

3 ummæli:

  1. Jæja...
    Hlutur sem gerir minn dag afbragðsgóðan er að lesa nýjar fréttir af Stokkfamilíunni minni.
    Löv,
    F

    SvaraEyða
  2. Elsku Valla mín. Ég les og les en gleymi stundum að commenta.

    Love,

    HHa

    p.s. gaman að heyra um Hrímfuglana :-)

    SvaraEyða
  3. Elsku Valla og co.

    Gaman að lesa um lífið í Stokkhólmi og gott að allir njóta sín í leik og starfi. Og auðvitað gladdi það hjarta mitt að Hrímfuglarnir eiga sinn þátt í því að gera dagana góða :-)

    Knús,
    Alma

    SvaraEyða

við elskum comment!