07 maí 2012

Sunnudagssíðdegi í Hässelby

Vorið er komið, kvöldin eru falleg og rómantísk og Mäleren skartar sínu fegursta. Smábátaeigendurnir eru farnir að leggja bátum sínum við höfnina sem er fyrir neðan húsið okkar og það er alltaf fólk á ströndinni. Við Jóhannes fórum í göngutúr með myndavélina kl. 18 í gærkvöldi og tókum myndir af ströndinni okkar (við erum 3 mínútur að ganga þangað) og cherryblossom trénu fyrir utan húsið okkar. Það er eitthvað svo ævintýralegt við þessi bleiku tré! Og Jóhannes langar svo í bát!










4 ummæli:

  1. Flottar myndir - ég held að það sé rétt að sá stutti fái bát :) kv,
    FB

    SvaraEyða
  2. Já kannski við hefðum barasta átt að þiggja þennan bát sem okkur bauðst með íbúðinni :)

    SvaraEyða
  3. Er kannski hægt að leigja bát með skipper þarna hjá ykkur...við kannski förum bara á rúntinn um vötnin þegar við komum og bjóðum Jó með;-)

    SvaraEyða
  4. Góð hugmynd. Þurfum að fara að hanga þarna niðurfrá og koma okkur í mjúkinn hjá einhverjum skippernum :)

    SvaraEyða

við elskum comment!